is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskólinn á Bifröst > Félagsvísinda- og lagadeild > Lokaverkefni í Félagsvísinda- og lagadeild (BA/BS) >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/34274

Titill: 
  • Mörk rekstrarkostnaðar með hliðsjón af 31. Gr. laga um tekjuskatt, nr. 90/2003, og tengsl við skattasniðgöngu
  • Titill er á ensku Deduction of operating expenses
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Greiðsla skatta til hins opinbera hefur fylgt samfélögum manna frá fyrstu tíð. Það liggur í hlutarins eðli að viðhorf skattgreiðenda, jafnt lögpersóna sem einstaklinga, getur verið misjafnt til skattskyldna sinna og oftar en ekki er leitað leiða til lækkunar á skattgreiðslum.
    Mikill munur getur verið á aðferðarfræði þeirri sem notuð eru til skattalækkana. Skattahagræðing, skattasniðganga og skattsvik eru þekkt hugtök í skattaréttinum og lýsandi fyrir þann mun er getur verið á viðleitni hvers og eins til lækkunar skattgreiðslna. Í ritgerð
    þessari verður sérstaklega horft til 31. greinar tsl. og rýnt í mörk frádráttarbærs rekstrarkostnaðar einkahlutafélaga.2 Hugtökin skattahagræðing, skattasniðganga og skattsvik
    eru kynnt ásamt þeim óljósu mörkum sem þar geta verið á stundum. Einnig er rýnt í forsögu og tilgang skatta til að gefa viðfangsefninu meiri dýpt og vonandi skemmtanagildi.

Samþykkt: 
  • 1.7.2019
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/34274


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Undirritað_9.4_Lokaverkefni_til_BS_gráðu_í_viðskiptalögfræði_Bifröst_Rúnar_Þór_Haraldsson.pdf252.03 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna