is Íslenska en English

Lokaverkefni (Diplóma bakkalár)

Háskólinn í Reykjavík > Tæknisvið / School of Technology > Dip Iðn- og tæknifræðideild / Department of Applied Engineering >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/41604

Titill: 
  • Sjálfvirkt brugghús
Námsstig: 
  • Diplóma bakkalár
Leiðbeinandi: 
Útdráttur: 
  • Höfundar verkefnisins hafa bruggað bjór með einföldum tækjum fyrir heima bruggara og kveikti það áhuga á að búa til stýringu fyrir bruggverksmiðju. Þar sem áhugi á stýringum er mikill og fátt um lokaverkefni í stýringum, þótti það því tilvalið að fara ótroðnar slóðir og gera eitthvað nýtt. Ákveðið var strax í upphafi að í stað þess að gera litla stýringu fyrir heimabrugghús væri hugsað stærra og hanna stýringu fyrir stóra verksmiðju. Með það að markmiði að verksmiðjan yrði eins sjálfvirk og kostur væri. Þökkum Ölgerðinni fyrir að hafa tekið á móti okkur og kynnt starfsemi sína fyrir okkur, þar fengum við flotta yfirsýn yfir ferlið hjá þeim.

Samþykkt: 
  • 7.6.2022
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/41604


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Lokaverkefni - KMEÞSJ.pdf1.84 MBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna