Lokaverkefni í tölvunarfræðideild mótast af fræðasviði nemenda og er boðið uppá grunn- meistara og doktorsnám (Diplóma, BSc, MSc og PhD). Lokaverkefni nemenda við tölvunarfræðideild HR eru tvenns konar, hefðbundin fræðileg lokaverkefni og lokaverkefni með rannsóknaráherslu. Lokaverkefnin eru hópverkefni sem eru unnin í samstarfi við kennara og oftast í samvinnu við fyrirtæki. <br> <br> <font size="2"> <b>Fyrirvari</b>: Lokaverkefni frá Háskólanum í Reykjavík eru vistuð á skemman.is en eru <b>ekki</b> staðfesting á útskrift. Útskrift er staðfest með prófgráðu sem nemandi fær formlega afhenda með skjali á útskriftardegi. </font> <br> <font size="2"> <b>Disclaimer</b>: Dissertations and theses from Reykjavík University are stored digitally at skemman.is but are <b>not</b> a confirmation of graduation. Graduation is confirmed with a formal document received by the student on graduation day. </font>