is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskólinn í Reykjavík > Tæknisvið / School of Technology > BSc Tölvunarfræðideild / Department of Computer Science >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/31195

Titill: 
  • Hljodrit.is - Uppsetning á gagnagrunni og gangahreinsun
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Verkefnið er unnið fyrir SFH (Samband flytjenda og hljómplötuframleiðenda) og snýr það að vefkerfi þeirra hljodrit.is. Verkefnið felst í því að setja upp nýjan gagnagrunn í MSSQL (Microsoft SQL Server). Gagnagrunnurinn er settur upp samkvæmt kröfum og stöðlum SFH með það í huga að lágmarka fjölföldun gagna. Núverandi gagnagrunnur inniheldur mikið af gögnum sem annaðhvort eru vitlaust skráð eða ónotuð/óþörf sem og töflum sem eru ónotaðar/óþarfar. Þetta eru lagfæringar sem þarf að útfæra samhliða flutningi gagnanna yfir í nýjan gagnagrunn. Gagnagrunnurinn tengist stjórnenda- og notendavef Hljóðrita, því þarf að tengja þessa hluti saman í lokin og gæti tengingin haft í för með sér breytingar á grunnlíkönum í kóða. Gagnagrunnur er höfuðið á báðum vefjum og er geymslu lagið (e. repository layer) sett upp í sambærilegri mynd og verkefnið yfir höfuð, þar sem þriggja laga högun er höfð að leiðarljósi ásamt því að nýta sér ákvæða innspýtingu (e. dependency injection) fyrir allar nýjar ákvæður (e. dependencies).

Tengd vefslóð: 
Samþykkt: 
  • 13.6.2018
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/31195


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Lokaskyrsla.pdf1.37 MBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna