is Íslenska en English

Lokaverkefni (Meistara)

Háskóli Íslands > Hugvísindasvið > Meistaraprófsritgerðir - Hugvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/34334

Titill: 
  • "Sökum Síonar get ég ekki þagað og vegna Jerúsalem, ekki verið hljóður..." (Jesaja 62.1) Kenning Berhard Duhm um Tritojesaja, einn rithöfund að köflunum 56-66 í Jesajaritinu, skoðuð og metin í ljósi rannsóknarsögu Tritojesajaritsins
Námsstig: 
  • Meistara
Útdráttur: 
  • Þessi ritgerð ræðir hugmyndir gamlatestamentisfræðingsins Bernhard Duhm (1847 – 1928), sem hann setti fram í bók sinni Das Buch Jesaia árið 1892 um einn höfund að Jesaja 56-66, sem hann nefndi Tritojesaja. Höfundur ritgerðarinnar vegur og metur kenningu Duhm í ljósi rannsóknarsögu Jesaja 56-66 fram til dagsins í dag. Niðurstaða hans er sú, að ekki sé um einn höfund að ræða sem nefna megi Tritojesaja. Ritið eins og það er í Ritningunni, er árangur margra ritstýringa, þar sem efni frá mörgum höfundum hafi meðvitað verið niðurskipað með skýra sýn í huga. Höfundur er sammála mörgum gamlatestamentisfræðingum, að ef um einn spámann sé að ræða, þá sé hann að finna í Jesaja 60-62. Tritojesajaritið hafi fasta og sterka bygginu með miðlægan kjarna, kafla 60-62. Aðrir textar Tritojesajaritsins séu verk ókunnra höfunda, sem ritstjórar hafi skipað niður í eina heild eins og við höfum hana í Biblíunni.

  • Útdráttur er á ensku

    This treatise discusses the idea of the Old testament scholar Bernhard Duhm (1847 – 1928), that there is only one author behind Isaiah 56-66, which he presented 1892 in his book Das Buch Jesaia and called Trito-Isaiah.The author of this treatise evaluates Duhm‘s theory, in the light of the research history on Jesaia 56-66, from 1892 to the present. His conclusion is, that there is no single author to find there, which we can call Trito-Isaiah. Instead the book is, as we find it in the Bible mainly the result of many redactions of textst from many authors. The Trito-Isaiah book is thoroughly constructed with clear vision in mind.
    The author agrees with many Old testament scholars, that if there is any single prophet in Isaiah 56-66, then he appears in Isaiah 60-62. The Tritojesajabook has a strong composition with the central core in chapters 60-62. Other texts of the Trito-Isaiah book derive from several other authors, which redactors have taken and assembled in whole we have in the Bible.

Samþykkt: 
  • 2.9.2019
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/34334


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Mag.theol ritgerð.pdf632.16 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna
Skjal fyrir Skemmuna.pdf286.17 kBLokaðurYfirlýsingPDF