is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskóli Íslands > Hugvísindasvið > B.A. verkefni - Hugvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/34437

Titill: 
  • Gauramyndir: Karlmennska í vinsælum kvikmyndum
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Í þessari ritgerð verður gerð grein fyrir hugtakinu „gauramyndir“, sem á ensku myndi útleggjast sem dude-flicks. Skilgreiningin er borin saman við þekktara hugtakið „skvísumyndir“ (e. chick-flicks) en þessir tveir kvikmyndastimplar eiga margt sameiginlegt. Kvikmyndin Fight Club (David Fincher, 1999) er sérstaklega tekin fyrir sem skólabókadæmi um gauramynd en einnig er töluvert vísað í kvikmyndahöfundinn Quentin Tarantino og hans bíómyndir. Ritgerðin styðst við kenningar Laura Mulvey um karllægt sjónmál kvikmynda og líkamsgreinar Linda Williams; hrollvekjur, klám og melódrömur. Hugmyndir Mulvey og William eru síðan nýttar til að greina vinsældir gauramynda og tengingu þeirra við kynjastaðla samfélagsins. Einnig vísar ritgerðin í pólitískan kvikmyndalestur bell hooks og kenningar Yvonne Tasker um birtingarmyndir um karlmennsku í hasarmyndum. Í framhaldinu er Fight Club skoðuð út frá skaðlegri karlmennsku og hvernig kvikmyndin endurómar í nýjum samfélagsstraumum á borð við NotAllMen, Men’s Right Activists og hugmyndafræði Jordan Peterson.

Samþykkt: 
  • 12.9.2019
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/34437


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Gauramyndir.pdf727.05 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna
BA ritgerð skann.jpeg366.44 kBLokaðurYfirlýsingJPG