is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskóli Íslands > Félagsvísindasvið > B.A./B.Ed./B.S. verkefni - Félagsvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/34449

Titill: 
  • Frammistöðustjórnun: Hönnun á frammistöðusamtali hjá Ölgerðinni
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Ritgerð þessi fjallar um grundvöll fyrir og aðdraganda að hönnun á frammistöðusamtali hjá Ölgerð, Egils Skallagrímssonar. Gögn sem notuð voru við hönnun á nýju frammistöðumati hjá fyrirtækinu byggjast á upplýsingum og gögnum sem komu úr vinnu sem farið var í við að hanna nýtt launagreiningarkerfi fyrir jafnlaunavottun sem höfundur tók þátt í að þróa í starfi sínu hjá Ölgerðinni.
    Stjórnendur eru stöðugt að leita leiða til að auka rekstrarárangur sinn í gegn um starfmenn sína, ánægja starfsmanna endurspeglast í helgun þeirra og hollustu í garð fyrirtækja en rannsóknir hafa sýnt fram á það að þessir þættir hafa bein áhrif á frammistöðu starfsmanna. Mikilvægt hlutverk stjórnanda er að veita starfsmönnum sínum endurgjöf á störf sín, koma auga á styrk og veikleika starfsmanna og veita þeim tækifæri til að þróa sig í leik og starfi.

Samþykkt: 
  • 13.9.2019
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/34449


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Frammistöðustjórnun-Hönnun á frammistöðusamtali hjá Ölgerðinni_Heiðdís Björnsdóttir.pdf1.2 MBLokaður til...30.09.2119HeildartextiPDF
Skemma_undirrituð yfirlýsing.pdf385.33 kBLokaðurYfirlýsingPDF