is Íslenska en English

Lokaverkefni (Meistara)

Háskóli Íslands > Heilbrigðisvísindasvið > Meistaraprófsritgerðir - Heilbrigðisvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/34491

Titill: 
 • Titill er á ensku Radiopharmaceutical Manufacturing for a PET Scanner at Landspítali University Hospital. Needs assessment of an implementation system for radiotracers
Námsstig: 
 • Meistara
Útdráttur: 
 • Inngangur
  Jáeindaskannar eru myndgreiningaraðferð sem er notuð í auknum mæli í heilbrigðisvísindum í dag. Jáeindaskannar eru teknir með aðstoð geilsavirkra lyfja sem kallaðir eru merkiefni. Það sem einkennir þessi lyf er að geislavirkt frumefni er hengt á þau í framleiðslu. Þessi merkiefni þurfa að lúta sömu gæðakröfum og venjuleg lyf en vegna eðlis þeirra eru undantekningar á þeim. Merkiefni eru mörg hver ný og skortir því samantekt einkenna þeirra og gæðastaðla í alþjóðlegum lyfjabókum. Þetta getur gert innleiðslu á merkiefnum að fyrirferðamiklu verkefni.
  Markmið
  Að gera innleiðslukerfi til að auðvelda og stytta ferlið við að innleiða nýtt merkiefni. Innleiðslukerfið verður byggt á innleiðslu merkiefnis, PSMA-1007, sem verður framkvæmd á undan.
  Aðferðir
  Þar sem PSMA-1007 skortir samantekt í lyfjabókum var framkvæmd gagnasöfnun til að mynda gæðakerfi fyrir merkiefnið. Öllum gögnum um gæðakerfi fyrir PSMA-1007 var safnað í þartilgerðar töflur. Gagnasöfnunin var síðan nýtt sem grunnur að innleiðingarkerfi fyrir myndefni almennt. Stöðluð verklagsregla var samin út frá gagnasöfnuninni og töflum sem gerðar voru fyrir hana.
  Niðurstöður
  Gagnasöfnunin ein og sér gaf ekki allar nauðsynlegar upplýsingar til að byggja gæðakerfi PSMA-1007 á. Á ákveðnum tímapunkti eru allar fáanlegar upplýsingar fundnar og þá tók starfsfólk deildarinnar við. Staðlaða verklagsreglan fyrir komandi merkiefni var kláruð og samþykkt.
  Ályktanir
  Verklagsreglan ætti að stytta innleiðslutíma myndefna og auðvelda ferlið fyrir starfsfólk. En skjalið mun þurfa að taka breytingum og aðlagast þróunum sem verða á geislalyfjum í komandi framtíð.

 • Útdráttur er á ensku

  Introduction
  PET scanners are growing as an imaging modality in health sciences. PET scanners use radioactive pharmaceuticals called tracers. These pharmaceuticals are unique due to the inclusion of a radioactive nuclide. These tracers need to abide to pharmaceutical quality standards but due to their nature have some exceptions. Many tracers are new and therefore are not documented yet in international pharmaceutical quality documents. This makes the implementation of tracers often a cumbersome task.
  Objectives
  To make the process of implementing a tracer easier and more straightforward by making an implementation system for future use. To do this an implementation of a radiotracer, PSMA-1007, will be conducted prior to making the system.
  Methods
  There was a lack of a PSMA-1007 monograph, so a literature review was conducted. It provided the information need for the quality control of the tracer. All further information for the tracer, such as materials and validations for analytical methods, were also found during the literature review and added to tables designed for this purpose. Using the information gathered for PSMA-1007, a system was built to be a generic implementation method for the hospital. A standard operating procedure was modelled after a flowchart made during the literature review.
  Results
  The literature review alone, is not enough. At a certain point all available information has been gathered and the rest needs to be done by personnel. An operating procedure was made and accepted, for future generic implementations.
  Conclusions
  The standard operating procedure for implementations should shorten the time spent on implementations and should make the procedure concrete and straight forward. However, it is a dynamic document and will need to be maintained and further developed.

Samþykkt: 
 • 1.10.2019
URI: 
 • http://hdl.handle.net/1946/34491


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
AES-thesis-final.pdf1.18 MBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna
yfirlysing.JPG1.41 MBLokaðurYfirlýsingJPG