en English is Íslenska

Thesis University of Iceland > Verkfræði- og náttúruvísindasvið > Meistaraprófsritgerðir - Verkfræði- og náttúruvísindasvið >

Please use this identifier to cite or link to this item: http://hdl.handle.net/1946/3454

Title: 
  • Title is in Icelandic Ab initio REMPI spectra of HCl and HF
Abstract: 
  • Abstract is in Icelandic

    HCl sameindin er vinsæl í rannsóknum með litrófsgreiningu. Sameindin hefur verið rannsökuð í nokkurn tíma við Raunvísindastofnun Háskólans með REMPI aðferðinni (Resonance Enhanced Multiphoton Ionization). Þessi aðferð gerir kleift að rannsaka áður óþekkt örvuð ástönd sameindarinnar. Samhliða þessum rannsóknum eru ab-initio útreikningar, þar sem hægt er að reikna mættisferla örvuðu ástandanna. Út frá þessum mættisferlum er hægt að reikna litrófsfasta hvers ástands fyrir sig. Nokkur örvuð ástönd HCl sameindarinnar hafa verið reiknuð. Einhverjir útreikningar voru einnig keyrðir fyrir HF sameindina. Getan til að beita útreikningum einfaldlega á örvuð ástönd sameinda er fremur nýleg. Aðferðinni sem hér er beitt er equations of motion (EOM), sem er stækkun á coupled cluster (CC) aðferðinni.

Accepted: 
  • Oct 14, 2008
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/3454


Files in This Item:
Filename Size VisibilityDescriptionFormat 
Erlendur_Jonsson_fixed.pdf1.15 MBOpenHeildartextiPDFView/Open