is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskóli Íslands > Menntavísindasvið > B.A./B.Ed./B.S. verkefni - Menntavísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/34549

Titill: 
  • Líkami og sál : áhrif jóga og hugleiðslu á börn með ADHD
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Markmið þessa lokverkefnis til BA-prófs er að skoða áhrif jóga og hugleiðslu sem meðferðaúrræði fyrir börn með ADHD. Í ljósi þess hversu mikil fjölgun er á ADHD greiningum barna ásamt aukningu á ávísun örvandi lyfja tel ég mikilvægt að skoða einnig óhefðbundnar leiðir sem meðferð fyrir börn með ADHD. Í dag eru lyfjameðferð og atferlismótandi meðferðir mest notaðar til að draga úr einkennum ADHD. Ritgerðin er byggð á fræðilegum heimildum ásamt rannsóknum um áhrif jóga og hugleiðslu sem er aðal áhersla ritgerðarinnar, ásamt ítarlegu efni um ADHD. Niðurstöður ritgerðar benda til að bæði jóga og hugleiðsla sé áhrifarík íhlutun sem hægt er að nota með eða án annarra aðferða. Einnig sýna niðurstöður að þessar meðferðaleiðir eru skaðlausar og ódýr kostur fyrir foreldra barna með ADHD.

Samþykkt: 
  • 29.10.2019
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/34549


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Líkmi og sál-Áhrif jóga og hugleiðslu á börn með ADHD.pdf610.68 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna
skemman yfirlýsing.pdf77.9 kBLokaðurYfirlýsingPDF