is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskóli Íslands > Menntavísindasvið > B.A./B.Ed./B.S. verkefni - Menntavísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/34552

Titill: 
  • Leiklist sem aðferð til að kenna íslensku sem annað tungumál
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Notkun leiklistar sem aðferð til að kenna íslensku sem annað tungumál er lokaverkefni til B.Ed-gráðu í grunnskólakennarafræði við Háskóla Íslands. Í ritgerðinni er er settur fram fræðilegur stuðningur fyrir notkun leiklistar í kennslu íslensku sem annað tungumáls með það að leiðarljósi að efla sjálfstraust hjá nemendum og skapa sterkari sjálfsmynd. Aðferðirnar sem kynntar eru til leiks eru æfingar sem hjálpa nemendum við að þjálfa alla þætti tungumálanámsins; talað mál og hlustun, lestur, ritun og málfræði. Það er von mín að þær æfingar sem lagðar eru fram hjálpi nemendum að ná framförum í íslenskukunnáttu. Ég valdi þessar æfingar sérstaklega vegna þess að þær nálgast viðfangsefnið á ólíkan hátt. Ritgerðin sýnir fram á leiklist sem aðferð nýtist barninu ekki einungis við tungumálanámið, heldur stuðlar hún einnig að betri árangri í öðrum námsgreinum.

Samþykkt: 
  • 29.10.2019
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/34552


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Chaiwe Sól- B.E. d.docx.pdf650.64 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna
Skemma.pdf55.73 kBLokaðurYfirlýsingPDF