Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/34565
Í þessari rannsókn gerir ég grein fyrir því sem er sameiginlegt barnaævintýri sem ég samdi fyrir nemendur mína og þeirri kunnáttu sem ég hef aflað mér við störf á leikskóla, í gegnum kennara háskólanámið og sem einstaklingur. Tilgangurinn með rannsókninni var að átta mig betur á því hvar ég stend sem leikskólakennari og markmiðið er að nýta þá kunnáttu til að vinna að því að þróa fagmennsku mína sem leikskólakennari í framhaldinu.
Rannsóknin er starfendarannsókn og var notast við eftirfarandi aðferðir í gagnaöflun, afturblik, frásagnarýni og sjálfsskoðun. Gögnum var safnað eftir ýmsum leiðum og þau sameinuð inn í sögur sem greint er frá í niðurstöðum.
Í niðurstöðunum kemur fram hvernig forvitni hefur áhrif á nám og kennslu. Hvernig staðalímyndir um hlutverk geta verið varhugaverðar og valdið óþörfa skaða ef ekki er hugað að þeim. Einnig kemur fram hvaða venjur er mikilvægt að temja sér í kennslu og utan hennar þannig að auðveldara sé að auka fagmensku sína. Mikilvægi þess að læra af mistökunum í staðin fyrir að einblína á þau sem eitthvað óyfirstíganlegt. Einnig kemur fram hvernig maður öðlast færni til að meta eigið starf. Að lokum er farið yfir hvernig barnaævintýrið hjálpaði við gerð ritgerðarinnar.
Niðurstöður geta hjálpað til við að koma auga á sambærilega og ólíka hluta í upplifun samnemanda í leikskólakennarafræði, til að sjá hvernig námið getur haft áhrif á nemendur og til áminningar um mikilvægi þess að sýna nemendum að breytt sjónarhorn getur breytt öllu.
In this thesis I will analyse the similarities between a children fairy-tale that I wrote for my kindergarten class and the knowledge and experiences I have gatherd through my years of being a kindergarten teacher, a university student and an individual. My main motive with this analysis was to recognize where I stand as a kindergarten teacher and as a result use the knowledge gathered from this research to expand my professionalism in the field of Early Childhood Education.
The research in this analysis is based on action research and I relied on the following data collection methods: reflexivity, narrative review and self reflection. The data, collected from various media, was than merged into stories for storytelling that will be further explored in
the conclusion section of the thesis.
In my conclusion I outline how curiosity can impact one's studies and teaching. How preconceived ideas of a stereotypes can be harmful and can cause unnecessary damage if not attended to. I present which good habits oneself might want to incorporate in their teaching as well as outside of their field, and in conclusion use those same good habits to improve one’s professionalism. The importance of learning from one’s mistakes instead of focusing on how insurmountable they can feel like. Also I discusses how acquiring new skills can be helpful to be able to judge one's work fairly. And ultimately I convey how children's fairy tales helped with making of the thesis.
This thesis can be suited to identify the similarities between the experiences of fellow students studying Early Childhood Education, to understand how the studies can impact them and to give rise to the importance of showing students that seeing things from a different perspective can be eye opening.
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
Barnaævintýri breytist í meistaraverkefni Saga af leiðbeinanda, nemanda og einstakling Haraldur Axel Haraldsson.pdf | 741.04 kB | Opinn | Heildartexti | Skoða/Opna | |
Skemman yfirlysing lokaverkefni.pdf | 207.41 kB | Lokaður | Yfirlýsing |