en English is Íslenska

Thesis (Master's)

University of Iceland > Félagsvísindasvið > Meistaraprófsritgerðir - Félagsvísindasvið >

Please use this identifier to cite or link to this item: http://hdl.handle.net/1946/3456

Title: 
  • Title is in Icelandic Samkeppnishæfni og markaðshneigð íslenskra hugbúnaðarfyrirtækja
Degree: 
  • Master's
Abstract: 
  • Abstract is in Icelandic

    Viðfangsefni þessarar rannsóknar er að kanna samkeppnishæfni og markaðshneigð íslenskra hugbúnaðarfyrirtækja. Þessi rannsókn tekur á helstu þáttum sem snúa að hugbúnaðariðnaðinum. Í þessari rannsókn er staða iðnaðarins skoðuð og reynt að draga upp mynd af vexti hans ásamt því að skoða útflutningstekjur og fjölda fyrirtækja og stafsmanna í þessari grein. Þessi ritgerð byggir líka á rannsókn á markaðshneigð hugbúnaðarfyrirtækja og sýnt er fram á tengsl markaðshneigðar við samkeppnisforskot í fræðilega kafla ritgerðarinnar. Síðan er fyrirtækið CCP skoðað en það hefur náð samkeppnisforskoti á sínu markaði og vaxið gríðarlega á síðustu árum.

Accepted: 
  • Oct 17, 2008
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/3456


Files in This Item:
Filename Size VisibilityDescriptionFormat 
Hinrik_Fjeldsted_fixed.pdf1.13 MBOpenHeildartextiPDFView/Open