is Íslenska en English

Lokaverkefni (Meistara)

Háskóli Íslands > Félagsvísindasvið > Meistaraprófsritgerðir - Félagsvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/34603

Titill: 
  • Alvarlegar líkamsárásir í nánum parsamböndum
Námsstig: 
  • Meistara
Útdráttur: 
  • Megin markmið þessarar rannsóknar var að skoða mál þar sem ákært hafði verið fyrir meiriháttar líkamsárás í nánu parsambandi og hvernig viðhorf dómara endurspeglaðist í orðalagi dómanna. Við framkvæmd rannsóknarinnar var notast við innhaldsgreiningu gagna, búið var til skráningareyðublað og skráningarleiðbeiningar sem voru notaðar við greiningu þeirra 50 dóma sem fallið höfðu á tímabilinu sem rannsóknin var gerð og höfðu verið birtir í gagnasafninu Fons Juris. Niðurstöður rannsóknarinnar sýna að þrátt fyrir að ítrekað og/eða alvarlegt ofbeldi komi fram í dómunum eru dómstólar ekki að fullnýta refsirammann þegar kemur að sakfellingu. Í sumum tilfellum endurspeglaðuðu viðhorf dómara feðraveldisviðhorf til ofbeldis karla gegn konum. Í öðrum tilfellum var þó tekið tillit til varnarleysis brotaþola og þess valds sem gerandi hafði.

Samþykkt: 
  • 19.11.2019
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/34603


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Doc Nov 19 2019.pdf649.08 kBLokaðurYfirlýsingPDF
Helga-Katrin-MA-verk.pdf875.98 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna