is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskóli Íslands > Félagsvísindasvið > B.A./B.Ed./B.S. verkefni - Félagsvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/34633

Titill: 
  • Eftirlit dómstóla með framkvæmdavaldinu: Umfang endurskoðunarvalds dómstóla á matskenndum stjórnvaldsákvörðunum
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Í þessari ritgerð verður leitast við að varpa ljósi á, í stuttu máli, hvert sé umfang endurskoðunarvalds dómstóla á matskenndum stjórnvaldsákvörðunum. Aðaláherslan verður á með hvaða hætti dómstólar endurskoða matskenndar stjórnvaldsákvarðanir þegar álitaefni tengd þeim koma þar til úrlausnar. Í upphafi verður lauslega farið yfir grundvöll endurskoðunarvaldsins, á hvaða stoðum það byggir og hvernig því er háttað í íslenskri stjórnskipan. Svo verður vikið að helstu atriðum er varða stjórnvaldsákvarðanir áður en ráðist verður í að varpa ljósi á hvaða þætti dómstólar líta til við endurskoðun á slíkum ákvörðunum auk þess sem fjallað verður um takmarkanir á endurskoðunarvaldi dómstóla. Að lokum verður svo vikið að áhrifum þess að ákvörðun sé dæmd ógild áður en efni ritgerðarinnar verður dregið saman stuttlega.

Samþykkt: 
  • 16.12.2019
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/34633


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
BA-ritgerð - 181405.pdf326,79 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna
Undirrituð yfirlýsing.pdf29,65 kBLokaðurYfirlýsingPDF