is Íslenska en English

Lokaverkefni (Meistara)

Háskóli Íslands > Félagsvísindasvið > Meistaraprófsritgerðir - Félagsvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/34696

Titill: 
  • Titill er á ensku The Stoltenberg Report: Ten Years On
  • Stoltenberg skýrslan: Tíu árum síðar
Námsstig: 
  • Meistara
Leiðbeinandi: 
Útdráttur: 
  • Árið 2009 kom Stoltenbergskýrslan um norrænt utanríkis- og varnarsamstarf út. Skýrslan, sem var skrifuð að beiðni norrænu utanríkisráðherranna, innihélt þrettán tillögur að auknu norrænu samstarfi og leiddi til mikillar umræðu í kjölfarið. Nú þegar áratugur er liðinn frá útgáfu skýrslunnar er viðeigandi að meta árangur hennar, að hversu miklu leyti tillögurnar voru framkvæmdar og hvaða áhrif skýrslan hefur haft á norrænt utanríkis- og varnarsamstarf í fræðilegu samhengi. Í þeim tilgangi skoðar þessi lokaritgerð stöðu tillagnanna í ljósi fyrirliggjandi gagna og beitir hugtakinu öryggissamfélag (e. security community) til að meta hvort tillögur skýrslunnar hafi haft áhrif á Norðurlöndin sem öryggisamfélag. Í megindráttum eru niðurstöðurnar þær að þrátt fyrir að flesta tillögurnar hafi einungis verið framkæmdar að hluta til, sumar með aðkomu utanaðkomandi aðila, þá hafi Stoltenberg skýrslan marktækt eflt norræna samvinnu, teygt út mörkin og opnað á nýja möguleika. Þá hefur hin takmarkaða framkvæmd tillagnanna fært Norðurlöndin lengra í áttina að þroskuðu öryggissamfélagi.

  • Útdráttur er á ensku

    In 2009, the Stoltenberg Report on Nordic foreign and security policy cooperation was published. The report, which was commissioned by the Nordic foreign ministers, contained thirteen proposals for enhancing Nordic cooperation and was much debated and discussed in the following years. A decade after the publication of the report it seems appropriate to evaluate the extent to which the proposals were implemented and examine the status of Nordic cooperation on foreign and security policy in a theoretical perspective. To that end this thesis examines the status of the proposals in light of available empirical data and applies the concept of security community to evaluate whether the reports proposals have had an impact on the Nordic region as a security community. The conclusions are that despite most of the proposals only being implemented partially, some with significant input from outside actors, the Stoltenberg process moved Nordic cooperation forward in significant ways as its ambition pushed the boundaries and opened up new possibilities. The concept of security community suggests that the progress made in implementing the proposals has moved the Nordic region further in the direction of a mature security community.

Samþykkt: 
  • 7.1.2020
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/34696


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
HafthorReinhardssonMA thesis final sniðmát.pdf683.78 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna
Yfirlýsing um meðferð.pdf382.31 kBLokaðurYfirlýsingPDF