is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskóli Íslands > Hugvísindasvið > B.A. verkefni - Hugvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/34749

Titill: 
  • Siðrofsbíó: Rússland í kvikmyndum Andrey Zvyagintsev
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Í þessari ritgerð verða höfundarverk rússneska kvikmyndagerðarmannsins Andrey Zvyagintsev greind í þjóðfélagslegu ljósi auk þess sem hann verður staðsettur innan rússneskrar og alþjóðlegrar kvikmyndahefðar. Í kjölfarið verður notast við kenningu franska félagsfræðingsins Émile Durkheim um siðrof (e. anomie theory) til að kjarna umhverfi verka Zvyagintsev og til þess að nálgast betri skilning á því rússneska samfélagi sem birtist áhorfendum í myndum hans. Vísað verður í sögulegar heimildir og vitnað í ýmis stórvirki rússneskrar og alþjóðlegrar kvikmyndagerðar og þau sett í samhengi við myndir Zvyagintsev. Að lokum verður stíll Zvyagintsev greindur og farið ofan í kjölinn á því hvernig höfundareinkenni hans hafa þróast frá fyrstu kvikmynd leikstjórans, Endurkomunni (r. Vozvrashchenie, 2003), til nýjustu myndar hans, Kærleiksþrots (r. Nelyubov, 2017).

Samþykkt: 
  • 8.1.2020
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/34749


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Sidrofsbio - Lokautgafa.pdf972.41 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna
Yfirlýsing um meðferð lokaverkefnis_Snævar Freyr Valsteinsson.pdf159.33 kBLokaðurYfirlýsingPDF