Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/34751
In the early 1960s, the prospect of contacting extraterrestrial civilizations became a scientific concern for radio astronomers. The Soviet contributions in this field have been largely overlooked by historians so far. More particularly, little attention has been given to the international collaboration in which the Soviet Union was active in the 1960s and up until 1976 - and which came to be known as ‘Communication with Extraterrestrial Intelligence’ (CETI). This dissertation research investigates this episode of scientific internationalism in the history of the Cold War. The main question it seeks to answer is how were Soviet conceptualizations of extraterrestrial intelligence and of intelligent radio signals entangled with or informed by the ways in which scientists cooperated beyond state borders?
In order to probe into this question, I have worked mostly with the following written sources: conference proceedings, scientific articles, as well as (auto)biographical accounts of the era together with some publications from the 1980s and 1990s. The record attests for a bottom-up process in which Soviet scientists were able to initiate surprising discussions considering the historical context of that time. By envisaging a communication with the Extraterrestrial Other, Soviet scientists facilitated a space for the political imagination to unfold. These findings reveal how the first real international scientific attempt to imagine the possibility of interacting with non-human intelligence beyond the limits of the Earth was articulated in the context of modern empirical science (radio astronomy). Additionally, this dissertation aims to contribute to the non(exclusive)-Western history of outer space imaginary.
Snemma á sjöunda áratug 20. aldar varð möguleikinn á því að hafa samband við vitsmunasamfélög úti í geimnum að vísindalegu umhugsunarefni útvarpsstjörnufræðinga. Hingað til hafa þó sagnfræðingar að mestu litið framhjá framlögum Sovétmanna á þessu sviði. Einkum hefur lítil athygli beinst að alþjóðlega samstarfinu, sem Sovétríkin tóku virkan þátt í á sjöunda áratugnum og fram til 1976 - og varð þekkt sem Communication with Extraterrestrial Intellicence (CETI). Rannsóknarverkefnið, sem þessi ritgerð fjallar um, tekur fyrir þennan þátt vísindalegrar alþjóðahyggju í sögu kalda stríðsins. Meginspurningin, sem reynt er að svara er sú, hvernig sovésk hugmyndavinna um vitsmunalíf úti í geimnum og hugsanlegar útvarpsbylgjusendingar frá þeim, tengdist og naut góðs af samvinnu vísindamanna þvert á landamæri.
Til þess að kafa dýpra í spurninguna hef ég mest unnið með eftirfarandi skriflegar heimildir: Fundargerðir og vísindagreinar í viðbót við (sjálfs)ævisögulegar frásagnir af tímabilinu og öðru efni frá 9. og 10. áratug 20. aldar. Heimildirnar sýna neðansækið (botton-up) ferli þar sem sovéskir vísindamenn áttu upptökin að sérlega áhugaverðum samræðum, sérstaklega þegar tekið er tillit til sögulegs samhengis þessa tíma. Með því að sjá fyrir sér samskipti við óþekkt vitsmunalíf utan jarðarinnar, bjuggu sovéskir vísindamenn til rými fyrir frekari úbreiðslu hins jarðbundna pólitíska ímyndunarafls. Þessar niðurstöður leiða í ljós, hvernig fyrstu alþjóðlegu vísindalegu tilrauninni til að sjá fyrir möguleikann á samskiptum við vitsmunalíf í geimnum var lýst innan reynsluvísinda nútímans (útvarpsstjörnufræði). Að lokum, þá er þessi ritgerð hugsuð sem framlag til sagnfræði, sem snýst ekki eingöngu um vestrænar hugmyndir um geiminn.
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
MA Thesis - Communication with (Extra)Terrestrial Intelligence.pdf | 1,13 MB | Opinn | Heildartexti | Skoða/Opna | |
Declaration Open Access .pdf | 48,17 kB | Lokaður | Yfirlýsing |
Athugsemd:
MA Dissertation on Soviet Radio Astronomers, Scientific Internationalismand Outer Space Imaginary. An analysis of the quest for Extraterrestrial Intelligence during the 1960s and 1970s developed in the project named "Communication with Extraterrestrial Intelligence"(CETI).