is Íslenska en English

Lokaverkefni (Diplóma bakkalár)

Háskólinn í Reykjavík > Tæknisvið / School of Technology > Dip Iðn- og tæknifræðideild / Department of Applied Engineering >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/34783

Titill: 
  • Borholuhús Elliðaárdal Rv-41
Námsstig: 
  • Diplóma bakkalár
Útdráttur: 
  • Hönnun raflagna og stýringa borholuhús í Reykjavík ásamt forritun iðntölvu og aðgerðaskjás.
    Borholuhúsið er staðsett í Elliðaárdal í Reykjavík og er notað til að dæla heitu vatni inn á safnæð til að auka toppálag yfir köldustu mánuðina. Ein dæla er í húsinu og er henni stjórnað af tíðnibreyti sem er stýrður eftir regli sem stjórnast af rennsli vatns í framrás. Skynjarar svo sem þrýsti-, hita- og rennslisskynjarar koma fram á skjámynd o.fl.

Samþykkt: 
  • 9.1.2020
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/34783


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Borholuhús_RV-41_Lokaverkefni_skil á skemmu.pdf6.46 MBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna