Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/34795
Tilgangur verkefnisins er að endurskoða hönnun á neyðarlýsingarkerfi Flugstöðvar Leifs Eiríkssonar í Keflavík, en núverandi kerfi er orðið ábótavant.
Farið er yfir neyðarlýsingarhönnun og uppbyggingu á neyðarlýsingakerfum ásamt því að útbúin eru öll nauðsynleg gögn til þess að hægt sé að endurnýja kerfið í flugstöðinni.
| Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
|---|---|---|---|---|---|
| Endurnýjun á neyðarlýsingarkerfi FLE.pdf | 944,92 kB | Opinn | Heildartexti | Skoða/Opna | |
| Teikningar.pdf | 11,91 MB | Opinn | Skoða/Opna | ||
| Beiðni um lokun verkefnis.pdf | 383,02 kB | Opinn | Skoða/Opna |