is Íslenska en English

Lokaverkefni (Diplóma bakkalár)

Háskólinn í Reykjavík > Tæknisvið / School of Technology > Dip Iðn- og tæknifræðideild / Department of Applied Engineering >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/34795

Titill: 
  • Neyðarlýsing : endurnýjun á neyðarlýsingarkerfi flugstöðvar Leifs Eiríkssonar
Námsstig: 
  • Diplóma bakkalár
Útdráttur: 
  • Tilgangur verkefnisins er að endurskoða hönnun á neyðarlýsingarkerfi Flugstöðvar Leifs Eiríkssonar í Keflavík, en núverandi kerfi er orðið ábótavant.
    Farið er yfir neyðarlýsingarhönnun og uppbyggingu á neyðarlýsingakerfum ásamt því að útbúin eru öll nauðsynleg gögn til þess að hægt sé að endurnýja kerfið í flugstöðinni.

Samþykkt: 
  • 9.1.2020
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/34795


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Endurnýjun á neyðarlýsingarkerfi FLE.pdf944.92 kBLokaður til...01.01.2025HeildartextiPDF
Teikningar.pdf11.91 MBLokaður til...01.01.2025PDF
Beiðni um lokun verkefnis.pdf383.02 kBOpinnPDFSkoða/Opna