en English is Íslenska

Thesis (Bachelor's)

University of Iceland > Menntavísindasvið > B.A./B.Ed./B.S. verkefni - Menntavísindasvið >

Please use this identifier to cite or link to this item: http://hdl.handle.net/1946/3479

Title: 
  • Title is in Icelandic Að eldast með reisn
Degree: 
  • Bachelor's
Abstract: 
  • Abstract is in Icelandic

    Í þessu verkefni fjöllum við um hvaða tómstundatilboð og atvinnu eð adagþjónustutilboð standi fólki með þroskahömlun til boða á efri árum. Það er ljóst að með bættum aðbúnaði og betri heilsuvernd nær fólk hærri aldri. Það hefur einnig sýnt sig hjá fólki með þroskahömlun að starfsgeta fer oft minnkandi og þarfir breytast fyrir 67 ára aldurinn. Þess vegna höfum við áhuga á að kynna okkur hvort og hvaða tómstunda- atvinnu- og/eða dagþjónustutilboð bjóðast þessum hópi. Verkefnið byggir á niðurstöðum eigindlegra rannsóknar sem var unnin í tveimur hlutum. Fyrri hlutinn var unninn veturinn 2007-2008. Í þeim hluta tókum við viðtöl við fólk sem starfar á ólíkum stöðum. Tilgangurinn var að kanna hvaða þjónusta/tilboð standi til boða. Í síðari hluta verkefnisins sem unnin var veturinn 2008-2009 gerðum við rannsókn þar sem við könnuðum hvaða þjónustu/tilboð einstaklingar með þroskahömlun eru að nýta og vilja að standi til boða á þessu aldursskeiði. Niðurstöður benda til að verið er að huga að breyttum þörfum þeirra sem eru að eldast og eru fjölbreytt tilboð í gangi. Jafnframt kom fram að þessi hópur er ekki nógu upplýstur um þau tilboð sem bjóðast í samfélaginu. Í viðtölum okkar við eldri einstaklinga með þroskahömlun kom fram að þau voru sátt við það sem er í boði.

Accepted: 
  • Aug 21, 2009
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/3479


Files in This Item:
Filename Size VisibilityDescriptionFormat 
reisn_fixed.pdf373.48 kBOpenHeildartextiPDFView/Open
Titilsida_fixed.pdf20.37 kBOpenTitilsíðaPDFView/Open
forsida_fixed.pdf48.15 kBOpenForsíðaPDFView/Open