is Íslenska en English

Lokaverkefni (Diplóma bakkalár)

Háskólinn í Reykjavík > Tæknisvið / School of Technology > Dip Iðn- og tæknifræðideild / Department of Applied Engineering >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/34801

Titill: 
  • Öruggur og hagkvæmur drifbúnaður á höfuðloka
Námsstig: 
  • Diplóma bakkalár
Leiðbeinandi: 
Útdráttur: 
  • Aðal markmið verkefnisins var að finna hagkvæmari og öruggari drifbúnað til að viðhalda TIX höfuðlokanum í háhitaborholum Hellisheiðar- og Nesjavallavirkjunar. Höfuðlokarnir eru keyrðir jafnan 1-2 sinnum á ári hverju til að liðka þá og er það gríðarlega mikil líkamleg vinna fyrir starfsmenn. Ekki er hlaupið að því að skipta um höfuðlokann þar sem borholur geyma gríðarlegt afl og TIX lokinn er höfuðlokinn. Það er hinsvegar hægt að gera með því að nota sérhannaðan búnað til þess að loka fyrir holuna fyrir neðan höfuðloka án þess að kæfa holuna, en mikill kostnaður fylgir því ferli.
    Í dag er einungis stuðst við handdrif beint á öxul á lokunum með mismiklum árangri til lokunar og opnunar vegna útfellinga. Borið var saman hvort það sé hagkvæmara að vera með glussadrifinn eða rafdrifinn drifbúnað útfrá öryggi, umhverfisaðstæðum, kostnaði og búnaði sem því þurfi að fylgja.
    Niðurstöður þessa verkefnis sýndu að það er mun hagkvæmara og öruggara að vera með rafmagnsdrif sem drifbúnað á höfuðlokum Hellisheiðar- og Nesjavallavirkjunar miðað við aðstöðu í dag.

Samþykkt: 
  • 9.1.2020
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/34801


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
VI LOK1006 - Lokaverkefni - Elvar Aron Björnsson - Final.pdf12.08 MBLokaður til...09.12.2039HeildartextiPDF
VI LOK1006 - Beidni-um-lokun-lokaverkefnis-Undirskrift-deildar - EAB.pdf425.66 kBOpinnYfirlýsingPDFSkoða/Opna