is Íslenska en English

Lokaverkefni (Diplóma bakkalár)

Háskólinn í Reykjavík > Tæknisvið / School of Technology > Dip Iðn- og tæknifræðideild / Department of Applied Engineering >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/34802

Titill: 
  • Hringekju magasín
Námsstig: 
  • Diplóma bakkalár
Leiðbeinandi: 
Útdráttur: 
  • Hönnun á hringekju magasíni fyrir pökkunarróbóta sláturhúss.
    Þessi skýrsla fjallar um hönnun á hringekjumagasíni við lokaásetjara í pökkunarlínu sláturhúss Arnarlax Ehf.
    Hönnun þessi á að minnka álag á starfsfólki sláturhússins með meiri sjálfvirkni. Eins og staðan er í dag þarf nálægur starfsmaður að fylla á lokásetjarann á 8 mínútna fresti, með þessu magasíni, lengir það tíma milli ígripa starfsmanns í 2 klst. og 13 mínútur, sem leyfir þá starfsmanninum að sinna vinnu sinni með minni truflun en ella.

Samþykkt: 
  • 9.1.2020
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/34802


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Lokun verkefnis.pdf403.52 kBOpinnLokun verkefnisPDFSkoða/Opna
Skýrsla - PDF.pdf6.95 MBLokaður til...01.01.2030HeildartextiPDF
Teiknisett með forsíðu.pdf6.77 MBLokaður til...01.01.2030FylgiskjölPDF