is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskólinn í Reykjavík > Samfélagssvið / School of Social Sciences > BSc Viðskiptadeild (og BSc sálfræði -2019) / Department of Business Administration >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/34804

Titill: 
  • Áhrif fækkandi ferðamanna á íslenskan hótelmarkað : hver eru megináhrif minnkandi eftirspurnar eftir hótelþjónustu á Íslandi?
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Markmið þessarar rannsóknar var að komast að því hvaða áhrif fækkun frá fyrri árum í aðsókn erlenda ferðamanna til Íslands hafi á eftirspurn eftir hóteþjónustu á Íslandi. Rannsakendur tóku fimm djúpviðtöl við hótelstjóra til þess að dýpka skilning sinn á
    viðfangsefninu enn frekar. Rannsakendur notfærðu sér svör viðmælenda úr djúpviðtölunum til þess að komast að niðurstöðu sem að veitir svar við rannsóknarspurningu þessara lokaritgerðar. Helstu niðurstöður rannsóknarinnar voru að hótelstjórar voru allir sammála því að hafa fundið fyrir eftirspurnaráhrifum á rekstrarárinu 2019 sem að rekja má til fækkunar á ferðamönnum. Áhrif sem að stafa af völdum fækkunar ferðamanna eru breytileg eftir landfræðilegri staðsetningu og samkeppni í nærumhverfi hótela. Eftir að farið var ítarlega yfir svör þátttakenda við spurningalista sem að rannsakendur lögðu fyrir hótelstjóra þótti rannsakendum einkar áhugavert hve þýðingarmikil ytri áhrif eru á eftirspurn á íslenskum hótelmarkað og einnig á aðsókn erlendra ferðamanna til landsins.

Samþykkt: 
  • 9.1.2020
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/34804


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Bsc_Ahrif_Ferdamanna_Asgeir_Gudjon.pdf1.42 MBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna