is Íslenska en English

Lokaverkefni

Háskólinn í Reykjavík > Samfélagssvið / School of Social Sciences > BSc Sálfræðideild / Department of Psychology >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/34815

Titill: 
  • Titill er á ensku Concussions symptoms among icelandic female athletes : can concussion-related instruction affect the development of concussion symptoms today
Útdráttur: 
  • Útdráttur er á ensku

    The purpose of the study was to examine if concussion-related instruction can affect the development of concussion symptoms today. This was done by exploring the difference in the total number of concussion symptoms of Icelandic female athletes depending on whether they received instructions following injury. It was also examined whether the quality of information matters regarding concussion symptoms today. The current study tested two hypotheses. The first hypothesis suggested that the athletes that got instructions following the injury had a better outcome regarding concussion symptoms today. The second hypothesis suggests that there is a positive correlation between the perceived quality of the information and concussion symptoms today. Participants were 138 Icelandic female athletes who all had a history of concussion. Data was obtained from a study on the concussion history of Icelandic female athletes, conducted at the beginning of 2018. The questionnaire that was used is an Icelandic version of the Sports Concussion Assessment Tool 5th Edition (SCAT-5). Results do not support the idea that receiving instructions is more effective than not receiving instructions, in relation to having a better outcome from concussion symptoms today. There was not a correlation between the perceived quality of the information and post-concussion symptoms today.
    Keywords: post-concussion, sport-related concussion, instructions

  • Tilgangur rannsóknarinnar var að kanna hvort upplýsingar eftir atvik gæti haft áhrif á þróun heilahristingseinkenna dag. Rannsóknin fól í sér að kanna hvort það væri munur á heilahristings einkennum hjá Íslenskum íþróttakonum eftir því hvort að þær fengu leiðbeiningar um hvað ætti að gera næstu daga eftir að hafa hlotið heilahristing. Einnig var kannað hvort að gæði leiðbeininga skipta máli. Tvær tilgátur voru settar fram. Tilgáta 1 var að þær íþróttakonur sem fengu leiðbeiningar í kjölfar heilahristings hafa betri útkomu miðað við fjölda einkenna sem þær hafa í dag en þær íþróttakonur sem fengu ekki leiðbeiningar. Tilgáta 2 var að jákvæð fylgni er á milli þess að fá fullnægjandi leiðbeiningar í kjölfar heilahristings og fjölda heilhristingseinkenna í dag. Þátttakendur voru 137 Íslenskar kvenkyns íþróttakonur sem höfðu allar sögu um heilahristing. Öll gögn voru fengin frá rannsókn um heilahristingssögu kvenna í íþróttum, sem framkvæmd var í byrjun 2018. Niðurstöður styðja ekki þá hugmynd að fá leiðbeiningar sé árangursríkari en að fá ekki leiðbeiningar, þegar kemur að fjölda einkenna í dag. Auk þess voru ekki tengsl milli þess að fá fullnægjandi upplýsinga í kjölfar heilahristings og fjölda heilahristingseinkenna í dag.
    Lykilorð: Eftir-heilahristings einkenni, íþróttatengdur heilahristingur, leiðbeiningar

Samþykkt: 
  • 9.1.2020
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/34815


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Concussions Symptoms Among Icelandic Female Athletes.pdf520,26 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna