is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskóli Íslands > Hugvísindasvið > B.A. verkefni - Hugvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/34828

Titill: 
  • Konur, menn og fólk. Samanburður á kynjakerfi í íslensku og serbnesku og breytingar á þeim í ljósi femínískrar málstýringar.
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Viðfangsefni þessarar ritgerðar er samanburður á stöðu málfræðilegra kynja í íslensku og serbnesku, en hér eru færð fram rök fyrir því að breytingar hafa komið fyrir í notkun málfræðilegs kyns. Sumar þessara breytinga tengjast femínískri hugmyndafræði og kröfu um að nota svokallaða ókynjað málfar. Íslenska og serbneska eru bæði tungumál af indóevrópsku tungumálaættinni með þrjú málfræðileg kyn og hafa bæði erft karlkyn í hlutleysishlutverki. Þetta hlutverk er farið að breytast undanfarið og í þessari ritgerð verður leitast við að greina frá hvaða breytingar eru lagðar til, hvaða aðilar standa á bak við breytingarnar og hvernig þessi málsamfélög bregðast við þeim á mismunandi hátt.

Samþykkt: 
  • 10.1.2020
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/34828


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
BA Ritgerð Isidora Glisic.pdf641.54 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna
Skemman_yfirlysing Isidora.pdf284.84 kBLokaðurYfirlýsingPDF