is Íslenska en English

Lokaverkefni

Háskóli Íslands > Hugvísindasvið > Meistaraprófsritgerðir - Hugvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/34838

Titill: 
  • Siðbót, réttindi kvenna og listir
Útdráttur: 
  • Kennsluverkefni þessu er ætlað að vekja fólk til vitundar um þær staðreyndir að það eru örfá á síðan konur fengu réttindi á við karlmenn, þó má segja að það hafi ekki náðst fullkomlega. Íslenskar konur eru þó mjög framalega í þeirri baráttu sem skók alla Evrópu þegar konur tóku á það ráð að mennta sig og fara fram á sögmu réttindi og laun eins og karlmenn. Með tilkomu hins almenna prestdóms sem Martein Lúther setti fram myndaðist möguleiki fyrir konur að hljóta menntun og komast frá erfðasyndinni og mæðrahyggjunni. Ekki liggja fyrir margar rannsóknir þegar kemur að konum og listum í lútherskum skilningi,
    þó hafa konur verið að leggja sig fram um að greina rit og þau bréf sem liggja eftir Lúther.1 Finna má í ritum hans hvaða stöðu konur höfðu á 16. öldinni.2 Þar eru mörg merkileg rit sem meðal annars fjalla um konur og þeirra örlög.3 Einnig rit um listir og
    skurðgoðadýrkun þar sem hann réttlætir tilvist listaverka. Lúther var tónelskur og liggur eftir
    hann talsvert af tónlist sálmum og ljóðum. því má segja að þessa rit fjalli um stöðu kvenna á siðbóta tíma til dagsins í dag þegar konur eru enn að verða fyrstar af konum til hinna ýmsu verk. þetta er kennsluverkefni sem liggur fyrir í þremur hlutum. Leshefi, guðfræðilegur rökstuðningur og kennslufræðimappa.

Samþykkt: 
  • 10.1.2020
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/34838


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
skilaverkefni Mag.theol fullbúið 10.1.2020.pdf2.84 MBLokaður til...10.01.2025ForsíðaPDF
yfirlýsing.jpg967.28 kBLokaðurYfirlýsingJPG

Athugsemd: þetta verkefni er unnið sem kennsluverkefni og því lokað í fimm ár.