is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskóli Íslands > Hugvísindasvið > B.A. verkefni - Hugvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/34872

Titill: 
  • Kaupavinna á 19. öld: Um hreyfanlegt vinnuafl og verkafólk frá Reykjavíkurkaupstað
Námsstig: 
  • Bakkalár
Leiðbeinandi: 
Útdráttur: 
  • Ritgerð þessi tekur fyrir kaupavinnu á 19. öld en megináhersla hennar er á fyrri hluta aldarinnar. Í ritgerðinni er það helst nýtt að vegabréf, sem gefin voru fyrir ferðir innanlands og þar á meðal kaupavinnu, eru notuð sem meginheimildir en sá heimildarflokkur hefur lítið verið notaður við rannsóknir hérlendis. Með vegabréfunum má sjá ferðir venjulegs fólks sem venjulega hefði ekkert verið vitað um eða skrásett. Auk rannsóknarinnar á vegabréfunum eru aðrar heimildir skoðaðar til þess að setja rannsóknina í samhengi og varpa ljósi á helstu þætti kaupavinnunnar.

Tengd vefslóð: 
  • https://heimildir.is/vegabref/
Samþykkt: 
  • 15.1.2020
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/34872


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Kaupavinna á 19 öld - Emil Gunnlaugsson.pdf1.88 MBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna
Yfirlýsing.jpg132.95 kBLokaðurYfirlýsingJPG