Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/34884
Þessi ritgerð leggur fram inngriplausan stjórnbúnað fyrir rafmagnshjólastóla sem nemur andlitshreyfingar einstaklinga sem fangaðar eru með eineygis myndavél. Myndirnar eru síðan túlkaðar með feðmingar-djúptauganeti sem nær að 99.6% nákvæmni. Stjórnkerfið notast við ígreypt kerfi með skjákorti til að greina myndir í rauntíma með skjótum rökleiðslutíma. Lausnin býður upp á mikla fjölbreyttni í notkun þar sem notandi notar andlitslátbragð til að lýsa skipun að eigin vali.
This thesis proposes a non-invasive control system for electrical wheelchairs utilizing facial gestures of individuals captured by a real-time monocular camera. The images are interpreted with a convolutional neural network that achieves up to ~99.6% overall accuracy. The control system uses an embedded system with a graphics processing unit for predicting real-time throughput with fast classification time. This solution offers excellent versatility, where the user can make a gesture to depict a command of his choice.
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
Gesture Interpretation Control System Using Convolutional Neural Networks (BJB).pdf | 1,2 MB | Opinn | Heildartexti | Skoða/Opna | |
Veggspjald - Gesture Interpretation Control System Using Convolutional Neural Networks.pdf | 393,7 kB | Opinn | Fylgiskjöl | Skoða/Opna | |
IEEE - Gesture Interpretation Control System Using Convolutional Neural Networks.pdf | 483,84 kB | Opinn | Greinargerð | Skoða/Opna | |
Yfirlýsing Lokaverkefnis - BJB.pdf | 528,57 kB | Lokaður | Yfirlýsing |