Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/34886
Markmið þessa verkefnis var að kynna mögulega kosti og ástæður fyrir því að fara úr hefðbundnum tengivirkjum yfir í stafræn, hvað það þýðir og hvort að það borgi sig. Skoðaðar verða stafrænar lausnir sem notaðar eru til stýringa og samskipta. Sérstaka áherslu var lagt á kynningu IEC
61850 samskiptastaðals. Einnig er kynnt til leiks nýja straumspenna sem koma til með að leysa hefðbundna af hólmi hér á landi.
Rýnt verður í kosti og mögulega galla sem gæti fylgt þessum komandi breytingum.
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
Stafræn tengivirki og opískir straumspennar.pdf | 2.3 MB | Opinn | Heildartexti | Skoða/Opna |