Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/34887
Aukin ógn stafar af sífelldri hlýnun jarðar. Losun koltvísýrings út í andrúmsloftið veldum auknum gróðurhúsaáhrifum og því mikilvægt að leitast allra mögulegra leiða til að draga úr losun koltvísýrings út í andrúmsloftið. Niðurdæling á koltvísýring í basalt jarðlög bindur koltvísýringinn varanlega í jarðlögin. Verkefnið snýst um athugun á nýtingu varma, sem fellur frá við kælingu á gasi og jarðsjó vegna íblöndunar þeirra, til nýtingar við heitavatnsframleiðslu. Viðeigandi skref vegna kælingar jarðsjósins og gasins eru einnig skoðuð í þessu verkefni.
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
Lokaverkefni-RFA.pdf | 2,96 MB | Opinn | Heildartexti | Skoða/Opna |