Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/34890
Markmið verkefnisins er tvíþætt, annarsvegar að athuga hvort hægst sé að nota þrívíddarskanna til þess að koma hlut yfir á tölvutækt form og hinsvegar að framkvæma á honum álagsgreiningu með smábútaaðferð (e. finite element method). Þessa greiningu þurfti að framkvæma á spindlinum því grunur lék á að hann væri að bogna undan álagi og valda neikvæðum hjólhalla. Þrívíddarskanninn var notaður til að skanna spindil inn og þannig búa til punktaský sem umbreytt var í gegnheilan hlut. Niðurstöður úr álagsgreiningu leiddu í ljós að spindill er ekki að bogna undan álagi. Þessu til stuðnings var Hilux spindill skannaður inn og unninn á sama hátt, greindur og þær niðurstöður bornar saman við handútreikninga sem fyrir lágu.
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
lokun_lokaverkefnis.pdf | 191,25 kB | Opinn | Beiðni um lokun | Skoða/Opna | |
lokaverkefni.pdf | 10,36 MB | Lokaður til...01.01.2030 | Heildartexti |