Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/34901
Fjallað er um ástandsmælingar á afl- og dreifispennum. Farið er yfir undirstöðuatriði spenna, uppbyggingu þeirra og virkni. Fjallað er um niðurstöður könnunar á vegum CIGRÉ á helstu orsökum bilana í spennum. Ræddar eru þær helstu raffræðilegu mælingar sem hægt er að gera á spennum og leiðbeiningar eru veittar um hvernig best sé að framkvæma þær. Mælingar eru gerðar á 800 kVA spenni fyrir og eftir tjón á háspennuvafi til að sýna hvernig niðurstöður þeirra breytast við slíka bilun.
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
Reglulegt eftirlit og ástandskoðun afl- og dreifispenna.pdf | 40,99 MB | Opinn | Heildartexti | Skoða/Opna | |
beiðni um lokun lokaverkefnis - undirritað.pdf | 354,53 kB | Opinn | Beiðni um lokun | Skoða/Opna |