is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskólinn í Reykjavík > Tæknisvið / School of Technology > BSc Tölvunarfræðideild / Department of Computer Science >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/34907

Titill: 
  • Talning fiska með tölvusjón
Námsstig: 
  • Bakkalár
Leiðbeinandi: 
Útdráttur: 
  • Í þessari skýrslu munum við bera saman mismunandi tauganet til talningar á fiskum. Athugað verður hvort tauganetin geti verið notuð í rauntíma á talningarlínu. Notast verður við tauganetin Yolo, Mask RCNN og Retinanet.
    Niðurstöður rannsóknarinnar sýna að þetta sé mögulegt með tauganetunum með mismunandi skekkju. Bakvið talningu fiska þarf meira en tauganet sem finnur fiska á mynd, en einnig þarf að búa til reiknirit sem fylgir hlutum á milli ramma. Skoðað verður reiknirit til lausnar þess.

Samþykkt: 
  • 21.1.2020
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/34907


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
BeidniUmLokun.pdf406.93 kBOpinnPDFSkoða/Opna
Talning Fiska.pdf52.93 MBLokaður til...01.12.2024HeildartextiPDF