is Íslenska en English

Lokaverkefni (Meistara)

Háskólinn í Reykjavík > Tæknisvið / School of Technology > MEd/MPM/MSc Verkfræðideild (áður Tækni- og verkfræðideild) og íþróttafræðideild -2019 / Department of Engineering (was Dep. of Science and Engineering) >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/34928

Titill: 
 • Titill er á ensku Airline evaluation model for load factor and yield
 • Matslíkan flugfélaga fyrir sætanýtingu og hagnað
Námsstig: 
 • Meistara
Útdráttur: 
 • Útdráttur er á ensku

  The airline industry is quite competitive and airlines face a great challenge in their struggle for survival, which depends on them being able to convince passengers to fly with them instead of a myriad of other service providers. Revenue in the industry is calculated by multiplying total passenger numbers with the average fare per traveller. Monitoring total passenger numbers and average fare is obviously essential for airlines. It is of vital importance to be able to realize, and intervene in time, if set income target is not being met. The processes of monitoring this are of course time consuming, and highly dependent on the size of the airline.
  In this project the object is to create a model that uses quantitative data regarding passenger numbers and average fare for certain travel destinations and returns a priority list of origin-destination pairs, with the least functioning ones at the top. In addition to this, the origin-destination pairs are classified into four different types, dependent on the response required from the airline to bring them to optimal performance.
  The ideology of the produced model is applied on real data from Icelandair, provided by the company’s Sales and Customer’s Experience Department, to see how it works in real life operation. The conclusion is that it would benefit Icelandair to utilize the proposed model, because a process that tends to be chaotic and time-consuming, could be transformed into a more structured and orderly arrangement in day to day operations.
  Regarding future work, it is recommended that the process will become automated. An artificial neural network for classification is proposed and the methodology of how it could be carried out is discussed.

 • Flugiðnaðurinn einkennist af mikilli samkeppni. Fugfélög standa frammi fyrir mikilli áskorun þegar kemur að því að afla og viðhalda tekjum, sem eru reiknaður með því að margfalda heildarfarþegafjölda hvers flugfélags með meðalfargjaldi hvers flugfélags. Eftirlit með tekjustreymi er mikilvægt hverju flugfélagi svo hægt sé að grípa inní þegar það stefnir í að áætlanir gangi ekki upp.
  Markmiðið hér er að búa til líkan sem notar tölur um farþegafjölda og meðalfargjald og skilar lista þar sem þær ferðaleiðir sem líta illa út þegar kemur að farþegafjölda og/eða meðalfargjaldi hjá flugfélaginu eru efst. Líkanið flokkar þættina einnig í fjögur mismunandi svæði, þar sem hvert svæði stendur fyrir viðeigandi aðgerðir á þeim flugleiðum sem tilheyra svæðinu.
  Verkefnið er unnið í samvinnu við Sölu- og viðskiptavinadeild Icelandair. Hluti af verkefninu er að beita hugmyndafræði líkansins á raunveruleg gögn frá Icelandair til þess að sjá hvernig það virkar í raunverulegum aðstæðum. Talið er að Icelandair geti notið góðs af því að nota líkanið sem kynnt er í verkefninu. Með því að beita líkaninu eru líkur á að ferli sem hefur tilhneigingu til að vera óskipulagt og tímafrekt, verði skipulegra og reglufastara.
  Varðandi næstu skref þá er mælt með því að ferlið verði í framtíðinni sjálfvirkt og gervigreind notuð til að framkvæma þá greiningu sem módelið býður upp á. Í lokin er fjallað um aðferðafræði sem slíkt kerfi myndi byggja á og hvernig hægt væri að útfæra slíkt ferli.

Samþykkt: 
 • 22.1.2020
URI: 
 • http://hdl.handle.net/1946/34928


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
MSc_Thesis_Maria_Thorisdottir_feb_2020.pdf2.1 MBLokaður til...01.01.2025HeildartextiPDF
MaríaÞórisdóttir_verkefnislokun.pdf874.66 kBOpinnBeiðni um lokunPDFSkoða/Opna

Athugsemd: Verkefnið verður að vera lokað í 5 ár að ósk Icelandair, þar sem að verkefnið var unnið í samvinnu við fyrirtækið. Meðfylgjandi er skjal með umsókn um verkefnislokun.