is Íslenska en English

Lokaverkefni (Meistara)

Háskóli Íslands > Verkfræði- og náttúruvísindasvið > Meistaraprófsritgerðir - Verkfræði- og náttúruvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/34935

Titill: 
 • Mat á aftaka sjávarflóðum: Innleiðing aðferða sem byggist á samlíkum útgilda
 • Titill er á ensku Adaption of multivariate extreme value modeling for extreme coastal flood events
Námsstig: 
 • Meistara
Útdráttur: 
 • Samfélögum sem búa nærri sjó stafar stöðug ógn af sjávarflóðum og sú ógn eykst með hækkandi yfirborði sjávar. Áreiðanlegt mat á flóðahættu er nauðsynlegt svo hægt sé að takmarka hættuna eins mikið og unnt er. Markmið þessa verkefnis er að innleiða aðferð við mat á sjávarflóhættu sem byggist á samlíkum þeirra þátta sem sem knýja sjávarflóð. Notuð var Monte Carlo hermun ásamt greiningu á samlíkum þátta til að útbúa stórt gagnasafn af aftaka atburðum í úthafi sem nær yfir u.þ.b. 10.000 ár og byggist á 35 ára langri tímaröð af öldu-, vind- og sjávarfallamælingum. Þessi aðferð tryggir að samlíkur á vindi, öldu og sjávarföllum haldist þegar ýktir atburðir eru hermdir, en það hefur þótt vanta í aðrar aðferðir sem hafa hingað til verið notaðar. Að nota MIKE 21 SW öldulíkan til að færa alla hermdu atburðina frá úthafi nær ströndinni er bæði tímafrek og þung keyrsla. Því var lítill hluti af atburðunum keyrður í gegnum MIKE 21 SW og niðurstöðurnar notaðar til að stilla af meta model sem síðan var notað til að færa alla atburðina nær ströndinni. Þá voru niðurstöðurnar notaðar til að meta líkur á sjávarflóðum með því að áætla ágjöf yfir sjóvarnarmannvirki á land, bæði fyrir núverandi ástand og með hærra sjávaryfirborð, fyrir 6 staði á stórhöfuðborgarsvæðinu og Akranesi.
  Niðurstöður verkefnisins eru grundvöllur fyrir því að hægt sé að nota þessa aðferð víðsvegar um landið þar sem þörf er á mati á sjávarflóðhættu.

 • Útdráttur er á ensku

  Population residing near the ocean lives with the constant threat of coastal flooding, which intensifies with the rising sea level. To mitigate and adapt to this threat requires a reliable coastal flood risk prediction tool. The goal of this project was to adapt a multivariate (joint) probability model to predict extreme coastal flooding events in Southwest Iceland. A Monte Carlo sampling procedure was used together with multivariate analysis to generate a large sample of extreme ocean events, representing approx. 10,000 years, based on local 35-year time series on wave, wind and tidal data. This procedure preserves the dependence structure in the extremes, which has been considered a limitation of previously used multivariate extreme value methods. Due to the computationally and time consuming process of using the wave transformation model MIKE 21 SW to transform the offshore events to nearshore wave points, a limited number of events were run through MIKE 21 SW and then used to fit a meta-model. The meta model was then used to transform the large sample of offshore events to nearshore wave points. The resulting large sample of nearshore events was used to estimate coastal flooding on the basis of wave overtopping discharge for six coastal structures, both for current conditions and with increased sea level, in the capital area and Akranes on the southwest coast of Iceland.
  The results show that the method is promising and provides a platform for expanding to other coastal regions in Iceland.

Samþykkt: 
 • 23.1.2020
URI: 
 • http://hdl.handle.net/1946/34935


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Lokaverkefni.pdf38.76 MBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna
Scan_brt_202001231627_001.pdf48.29 kBLokaðurYfirlýsingPDF