is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskóli Íslands > Heilbrigðisvísindasvið > B.S. verkefni - Heilbrigðisvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/34951

Titill: 
  • 70 götumyndir: Dálæti og sálfræðileg endurheimt í byggðu umhverfi
Námsstig: 
  • Bakkalár
Leiðbeinandi: 
Útdráttur: 
  • Rannsóknir sýna að dálæti á umhverfi auki líkurnar á sálfræðilegri endurheimt. Meira en helmingur mannkynsins býr í borgum nú til dags þar sem það eyðir mestum sínum tíma í byggðu umhverfi og því þarf að skoða betur hvernig áhrif það hefur á fólk. Í þessari rannsókn var dálæti á götumyndum og sálfræðileg endurheimt þeirra skoðuð. Lagðar voru fyrir tvær fyrirlagnir þar sem sú fyrri skoðaði dálæti þátttakenda, 193 alls, á 70 götumyndum á höfuðborgarsvæðinu og í seinni fyrirlögninni voru þátttakendur, 166 alls, beðnir um að meta sjö hugsmíðar á sex götumyndum sem fengust úr fyrri fyrirlögninni. Niðurstöður rannsóknarinnar sýndu fram á að dálæti auki líkurnar á sálfræðilegri endurheimt. Niðurstöður sýndu einnig að fjórar af sex hugsmíðum sem bornar voru saman við líkur þess að upplifa sálfræðilega endurheimt sýndu fram á marktækt jákvætt samband og tvær hugsmíðar sem bornar voru saman við líkur þess að upplifa sálfræðilega endurheimt sýndu marktækt neikvætt samband.

Samþykkt: 
  • 30.1.2020
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/34951


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
BS-AriArnarDalaetiEndurheimt.pdf620.83 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna
Yfirlýsing.pdf280.48 kBLokaðurYfirlýsingPDF