en English is Íslenska

Thesis (Bachelor's)

University of Iceland > Heilbrigðisvísindasvið > B.S. verkefni - Heilbrigðisvísindasvið >

Please use this identifier to cite or link to this item: http://hdl.handle.net/1946/34956

Title: 
  • Title is in Icelandic Áhrif stýrðar kennslu Engelmanns og fimiþjálfunar á lestrarfærni 11 ára stráks með einhverfu og AMO
  • The effects of direct instruction and precision teaching on basic reading skills of an 11 year old boy with autism and ADHD
Degree: 
  • Bachelor's
Abstract: 
  • Abstract is in Icelandic

    Lestur er mikilvæg færni í nútímasamfélagi. Því er brýnt að ná tökum á lestrarfærni en það reynist sumum erfitt. Stýrð kennsla Engelmanns er gagnreynd aðferð við lestrarkennslu, en þar er byrjað á að meta getu nemanda og síðan er farið í kennslu eftir hnitmiðuðu handriti. Kennsluefninu er skipt niður í litlar einingar sem eru kenndar hratt og á nákvæman hátt sem stuðlar að því að nemendur nái hverri einingu fyrir sig. Mikil áhersla er lögð á sýnikennslu, hrós fyrir rétt svör og tafarlausa leiðréttingu rangra svara. Fimiþjálfun er aðferð til að þjálfa fimi. Oft eru fimiþjálfun og stýrð kennsla notaðar saman. Markmið rannsóknarinnar var að nota stýrða kennslu Engelmanns samhliða fimiþjálfun og aðgreiningarverkefnum til að auka lestrarfærni 11 ára stráks sem er greindur með einhverfu og athyglisbrest með ofvirkni (AMO). Niðurstöður sýndu fram á aukna lestrarfærni á þeim stöfum sem að unnið var með í stýrðri kennslu fyrir utan stafinn n. Því styðja niðurstöður við rök fyrir aukinni notkun á stýrðri kennslu samhliða fimiþjálfun þegar kenna á börnum með lestrarörðugleika að lesa.

Accepted: 
  • Jan 31, 2020
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/34956


Files in This Item:
Filename Size VisibilityDescriptionFormat 
BS-verkefni-skil-3-19.jan.-Bdocx.pdf1.05 MBOpenComplete TextPDFView/Open
Útfyllt-fyrir-skemmuna.pdf201.71 kBLockedDeclaration of AccessPDF