is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Listaháskóli Íslands > Hönnunar- og arkitektúrdeild / Department of Design and Architecture > Ritgerðir til BA-gráðu / BA theses (BA) >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/34966

Titill: 
  • Alejandro Aravena : hönnun félagslegs húsnæðis í Síle og Mexíkó
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Alejandro Aravena lærði arkitektúr við Universidad Catolica de Chile. Hann hefur unnið að fjölmörgun verkefnum allt frá sjálfbærum byggingum til samgöngu- og þróunaráætlunum (e. mastersplan) en er þekktastur fyrir Incremental House Project en það verkefni snýst um að veita heimili fyrir þá sem þurfa mest á því að halda. Félagslegu húsnæðisverkefni sem Aravena hefur hannað er að finna um allan heim en þó sérstaklega í Síle. Segja má að félagslegu húsnæðisverkefni Aravena hafi reynst honum vel um alla heim og fengið góða gagnrýni. Ritgerðin fjallar um hugmyndafræði Aravena í félagslegu húsnæðis og tekið verða tvö dæmi en þau eru endurhönnun fátækrahverfanna Quinta Monroy í Iquique í Síle og Monterrey í Santa Catarina í Mexíkó.

Samþykkt: 
  • 3.2.2020
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/34966


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Alejandro Aravena Hönnun félagslegs húsnæðis í Síle og Mexíkó.pdf1.36 MBLokaðurHeildartextiPDF