is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskóli Íslands > Menntavísindasvið > B.A./B.Ed./B.S. verkefni - Menntavísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/35015

Titill: 
  • Skapandi verkefnabanki fyrir myndlistastofuna : greinagerð
Námsstig: 
  • Bakkalár
Leiðbeinandi: 
Útdráttur: 
  • Hugmyndin að verkefnabankanum vaknaði þegar höfundur var búin að eyða heilum vetri í að finna upp hjólið við að sinna skapandi vinnu með nemendum á deild leikskólans sem hann vinnur á. Mikill tími fór í að finna verkefni sem oft enduðu á því að þau fengu vatnsliti og pappír til að mála á. Áþreifanlega vantaði einhverskonar verkefnabanka með góðum
    leiðbeiningum fyrir hópstjórana að fara eftir, leiðbeiningar um hvaða verkefni hentuðu hverjum aldurshóp og svona mætti lengi telja. Hófst höfundur handa við að safna saman verkefnum og hugmyndum sem hún hafði unnið með börnum í gegnum tíðin. Markmið voru sett og leiðir til að ná þeim, þar að auki aðferðir við framkvæmd og efnivið sem nota þurfti hverju sinni. Markmið aðalnámsskrár og grunnþættir menntunar voru höfð til hliðsjónar vinnslu verkefnanna.

Samþykkt: 
  • 2.3.2020
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/35015


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
2016_03_skemman_yfirlysing_lokaverkefni_29.03.16.pdf51.14 kBLokaðurYfirlýsingPDF
bedverkefni2.pdf413 kBLokaður til...31.01.2050GreinargerðPDF
verkefnabanki3.pdf1.43 MBLokaður til...31.01.2050VerkefnabankiPDF