Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/35020
Þessi ritgerð er lokaritgerð til B.A.-prófs í íslensku sem öðru máli við Háskóla Íslands. Ritgerðin er þýðing úr íslensku yfir á hebresku á þremur fyrstu hlutum úr leikritinu „Kartöfluæturnar“ eftir Tyrfing Tyrfingsson. Ritgerðinni er skipt í tvennt, fyrri og seinni hluta. Í fyrri hluta eru þrír kaflar: Í fyrsta kafla er fjallað um Tyrfing sem er ungt íslenskt leikskáld, verkin hans, stílinn hans og leikritið og sýninguna á „Kartöfluætunum“ sem var sett upp á Litla sviði Borgarleikhússins árið 2017. Í öðrum kafla er rætt um hlutverk leikrita og hvernig þarf að lesa þau. Þá verður fjallað um mismunandi leikritaþýðingaraðferðir samkvæmt fjórum fræðingum sem eru: Ortun Zuber, Ástráður Eysteinsson, Patrice Pavis og Susan Bassnett. Síðasti kafli er um þýðingarvandamál sem voru í mínu þýðingarferli og lausnir þeirra. Seinni hluti er hebreska þýðingin sjálf.
| Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
|---|---|---|---|---|---|
| Jaron Davidoff_Yfirlýsing.pdf | 355,59 kB | Lokaður | Yfirlýsing | ||
| Jaron_Davidoff_BA_lokaritgerð.pdf | 569,79 kB | Opinn | Heildartexti | Skoða/Opna |