Please use this identifier to cite or link to this item: https://hdl.handle.net/1946/35038
Ferðaþjónusta hefur verið ört vaxandi atvinnugrein á Íslandi undanfarin ár. Í þessari ritgerð vann höfundur viðskiptaáætlun fyrir Obodo snjallsímaforrit sem er ætlað að tengja ferðamenn og heimamenn saman á íslenskum markaði. Forritið býr einnig yfir korti frá Google maps sem býr yfir helstu ferðamannastöðum og þar geta fyrirtæki boðið upp á afsláttarkóða fyrir ferðamenn, sem eykur virði forritsins fyrir notendur.
Gerð var markaðs- og samkeppnisgreining, notast var við fimm krafta líkan Porters til að greina markaðinn. Markaðsáætlun var gerð fyrir fyrsta rekstrarár Obodo sem og ytra umhverfi. Obodo var skoðað með PESTEL greiningu. Ásamt því var gerð fjárhagsáætlun til þriggja ára og farið var yfir rekstraráætlunina, gerð var núllpunkts- og sviðsmyndagreining. SVÓT greining var framkvæmd til þess að greina styrkleika og veikleika innra umhverfis Obodo, ásamt ógnum og tækifærum í ytra umhverfi Obodo.
Niðurstöður þessarar viðskiptaáætlunnar leiddu í ljós að verkefnið gæti orðið að veruleika ef skoðað er útfrá fjárhagslegum sjónarmiðum, það er þó bundið því að forritið ná vinsældum og ferðamenn nýti sér það ásamt því að heimamenn skrá upplifanir.
Höfundur telur þó að einfalda þurfi hugmyndina. Mikill kostnaður fylgir gerð slíks forrits, erfitt er að koma því á markað og þarf það að ná miklum netáhrifum til þess að fólk sjái hag sinn í því að nota það. Með því að minnka áhættu í upphafi og einblína á aðgreiningu forritsins er það líklegra til árangurs.
Tourism has been a fast growing industry in Iceland in recent years. In this dissertation, the author implemented a business plan for Obodo smartphone app designed to connect tourists and locals together in the Icelandic market. The app also features a map from Google Maps that provides key tourist locations, where businesses can offer a discount code for travelers.
A market and competition analysis was conducted, using Porter’s five forces analysis. A market plan was prepared for the first operating year of Obodo as well as the external environment of Obodo was examined with PESTEL analysis. In addition, a three-year budget was prepared and the operating plan and cash flow were reviewed, a Break-Even Analysis and Scenario analysis was performed. SWOT analysis was conducted to identify the strengths and weaknesses of Obodo's internal environment, along with threats and opportunities in Obodo's external environment.
The results of this business plan revealed that the project could be realized if viewed from a financial point of view, however, it is bound to gain popularity and the tourists use it along with locals signing up experiences.
The idea is very costly and it is very difficult to put such a program on the market and it needs to gain a lot of network effect for people to see their interest in using it, educing the initial risk and focusing on program differentiation is more likely to succeed.
Filename | Size | Visibility | Description | Format | |
---|---|---|---|---|---|
Obodo_snjallsímaforrit_Sólveig_Bs_ritgerð.pdf | 1.65 MB | Open | Complete Text | View/Open |