Please use this identifier to cite or link to this item: http://hdl.handle.net/1946/35077
Í ritgerðinni er fjallað um ákvörðun refsingar fyrir brot gegn 211. gr. almennra hegningarlaga nr. 19/1940. Kannaðar eru helstu refsiákvörðunarástæður sem dómurum er heimilt eða ber að líta til í refsimati og verður að mestum hluta stuðst við nýlegar dómsúrlausnir vegna brota gegn 211. gr. hgl. sem hafa komið til kasta Hæstaréttar og Landsréttar.
Í 2. kafla verður farið yfir ákvæði 211. gr. hgl., forsögu þess og þróun. Í 3. kafla verður umfjöllun um ákvörðun refsingar gerð skil, meðal annars með hliðsjón af ásetningsstigi og einnig verða helstu refsiákvörðunarástæður kannaðar. Í 4. kafla verður farið með gagnrýnum hætti yfir rökstuðning dóma Hæstaréttar og Landsréttar um ákvörðun refsingar og loks er samantekt og lokaorð ritgerðarinnar að finna í 5. kafla.
Filename | Size | Visibility | Description | Format | |
---|---|---|---|---|---|
SigurdurHafthorsson_Final.pdf | 369.78 kB | Locked Until...2025/09/01 | Complete Text | ||
Yfirlysing.pdf | 140.4 kB | Locked | Declaration of Access |