is Íslenska en English

Lokaverkefni (Meistara)

Háskóli Íslands > Félagsvísindasvið > Meistaraprófsritgerðir - Félagsvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/35171

Titill: 
 • Blanda. Fróðleikur gamall og nýr: Hlaðvarp Sögufélags
Námsstig: 
 • Meistara
Útdráttur: 
 • Í þessu lokaverkefni verður fjallað um sköpun hlaðvarps fyrir Sögufélag. Félagið sem var stofnað árið 1902 hefur það að meginmarkmiði að koma sögunni fyrir sjónir almennings og efla fræðilega umfjöllun um hana. Það hefur verið gert með tímarita- og bókaútgáfu, bókakvöldum, málþingum, höfundakvöldum og þess háttar. Vefsíða félagsins verður einnig æ öflugri. Nú bætist hlaðvarpið Blanda – fróðleikur gamall og nýr í þá fögru flóru félagsins.
  Í verkefninu rek ég eigin áhuga á útvarpi og störfum mínum á þeim vettvangi. Sömuleiðis greini ég, sem sagnfræðingur, frá mikilvægi sögunnar, sagnfræðilegum rannsóknaraðferðum og hvernig þær nýtist við gerð fræðilegra útvarps- og hlaðvarpsþátta. Einnig greini ég frá hversu áríðandi er að slíkir þættir fyrir almenning tapi ekki skemmtigildi sínu. Ég rek upphaf og þróun útvarpsins sjálfs og tilkomu hlaðvarpa snemma á 21. öldinni. Meginstefið í gegnum umfjöllunina er fræðslugildi miðlanna með lauslegri tengingu við notagildiskenninguna um fjölmiðla.
  Afraksturinn verður svo hlaðvarpið Blanda sem hýst verður á vef Sögufélags og stefnt að að verði aðgengilegt á helstu streymisveitum. Ég mun stjórna fyrstu þáttunum sjálfum og ritstýri svo nokkrum til viðbótar. 

 • Útdráttur er á ensku

  This final project revolves around the creation of a Podcast program series for the Icelandic Historical Society. Founded in 1902 one of it‘s purposes is to bring history to the public as well as nurture scientific research in the field.
  This has been done by publishing journals and magazines, books, hosting symposiums on various historical topics, book promotions and so on and so forth. The society‘s webpage gets stronger every year. Now the Podcast „Blanda“ will be added to this flourishing fauna of Icelandic history. I describe my own enthusiasm in Radio from very early age, and my advancement in working for the media. I also irradiate my methods in historical research and how they can be utilised creating speculative and scientific radio without losing entertainment value.
  In the project I trace the beginnings and development of radio and the advent of Podcasts in the early 21st century. The focus is always on how Radio and Podcasts can be used to enlighten, educate and entertain at the same time, very loosely connected to the uses and gratification theory on media. The final product is the Podcast „Blanda“ that will be accessible on the Society‘s website and most Internet streaming services. I will host the first shows myself and be editor in chief of a few more.

Samþykkt: 
 • 8.5.2020
URI: 
 • http://hdl.handle.net/1946/35171


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
MarkúsÞ_StaðfestingSkemman.jpg145.87 kBLokaðurYfirlýsingJPG
Markús Þ Þórhallsson Blanda LOKA 110520.pdf1.4 MBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna