en English is Íslenska

Thesis (Master's)

University of Iceland > Félagsvísindasvið > Meistaraprófsritgerðir - Félagsvísindasvið >

Please use this identifier to cite or link to this item: http://hdl.handle.net/1946/35194

Title: 
  • Title is in Icelandic "Það er bara partur af vinnunni": Um áhættustýringu vegna veðurs hjá Landsneti hf.
Degree: 
  • Master's
Abstract: 
  • Abstract is in Icelandic

    Vinna við raforkuflutningskerfi Landsnets hefur í för með sér margskonar áskoranir og áhættu. Um er að ræða vinnu í mikilli hæð, í misjöfnum veðrum og í kringum háspennt rafmagn. Markmið Landsnets er að allir starfsmenn skili sér heilir heim á sál og líkama í lok hvers vinnudags. Mikil áhersla er lögð á öryggi og áhættustýringar samhliða rekstraröryggi hjá Landsneti og eru þessi atriði umfjöllunarefni ritgerðarinnar. Um er að ræða eigindlega rannsókn sem byggir á reynslu og upplifun sex aðila sem upplifðu óveðrin sem gengu yfir Ísland í byrjun desember ársins 2019 til loka febrúar ársins 2020. Viðmælendur voru fjórir starfsmenn Landsnets og tveir samstarfsaðilar fyrirtækisins. Markmiðið með rannsókninni var að skoða áhættustýringu, ferla og viðbrögð við veðurviðvörunum á Íslandi. Niðurstöður rannsóknarinnar gefa til kynna að hjá Landsneti sé mikill metnaður og að til staðar sé kerfisbundinn undirbúningur til þess að tryggja rekstraröryggi raforkuflutningskerfisins í landinu. Mikill viðbúnaður er til staðar sem og þekking til að tryggja raforkuöryggi.
    Lykilorð: Óveður, veðurviðvaranir, áhætta, áhættustýring, Landsnet, verkefnastjórnun.

Description: 
  • Description is in Icelandic Lokaverkefnið er lokað í 5 ár með samþykki Viðskiptafræðideildar HÍ.
Accepted: 
  • May 11, 2020
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/35194


Files in This Item:
Filename Size VisibilityDescriptionFormat 
Vigdís Lea lokaskil 11 mai.pdf1.51 MBLocked Until...2025/06/28Complete TextPDF
skemman.jpg70.9 kBLockedDeclaration of AccessJPG