is Íslenska en English

Lokaverkefni (Meistara)

Háskóli Íslands > Félagsvísindasvið > Meistaraprófsritgerðir - Félagsvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/35233

Titill: 
 • Bók sem hlutur: Hilluskraut eða eldiviður.
Námsstig: 
 • Meistara
Útdráttur: 
 • Í ritgerðinni er hlutur skilgreindur sem efnislegt fyrirbæri, áþreifanlegt og manngert. Einnig er varpað ljósi á skilgreininguna á bók en bókin getur verið prentgripur, handrit eða óefnislegur hlutur, hljóðbók eða rafbók. Bókin er því samkvæmt framansögðu ekki alltaf efnislegur hlutur eða gripur en umfjöllunin í ritgerðinni miðast við efnislega hluti/gripi. Farið er yfir sögu bókarinnar frá öndverðu og stöðu hennar í mismunandi samhengi. Einnig um gerð hennar, tilgang, merkingu, notkun, sögu, breytingar og hugmyndir. Í stuttu máli má segja að tilgangur bókarinnar og merking sé ólík eftir tíðarandanum hverju sinni. Bókin getur einnig verið tákn fyrir menntun, virðingu og vald án þess að vera opnuð.
  Rannsóknir á hlutum eru afar áhugaverðar, ekki síst með tilliti til einstaklinga sem að þeim komu. Með rannsóknum má varpa ljósi á hegðun, skoðanir og líf þeirra. Tengsl fólks við hluti og það sem í þeim felst getur sagt mikla sögu

 • Útdráttur er á ensku

  The aim of this thesis is to discuss the book as an object and highlight various aspects that will be considered in this context. The background of the project is that I have a special interest in the book as a printed object which is reflected in my collection of old books and prints as well as being a trigger for my studies in museology.
  In the thesis, an object is defined as physical phenomenon, tangible and humanized. The definition of a book is also highlighted, but the book may be a print book, a script or an intangible item, an audio book, or an electronic book. According to this, the book is not always a material thing or an object, but the discussion is based on material things / objects. The history of the book is reviewed from the beginning and its position in different contexts. Also its type, purpose, meaning, use, history, changes, and ideas. In short, the purpose of the book and the meaning of the book is different from past to present day. The book can also be a symbol of education, respect, and authority without even being opened.
  The study of objects is very interesting, especially if it´s linked with individuals. With research behavior, opinions and life of people can be explored. People's relationships with things and what is involved in the relationship can tell a great story.

Samþykkt: 
 • 13.5.2020
URI: 
 • http://hdl.handle.net/1946/35233


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Yfirlýsing ÞÓ.pdf215.15 kBLokaðurYfirlýsingPDF
Þröstur Óskarsson-MA-ritgerð-2020.pdf2.4 MBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna