Please use this identifier to cite or link to this item: http://hdl.handle.net/1946/35262
Skáldsaga.
Í gegnum skýjafar og önnur náttúrleg fyrirbæri fylgist lesandinn með innra og ytra lífi veðurfræðingsins Lenu. Í ferðalagi á milli staða og minninga leitar Lena að sátt við lífið og dauðann. Fortíðarsögur og áföll eldri kynslóða varpa líkt og skýin skugga öðru hverju á það sem Lena gerir og upplifir. Lena, upprunalega frá Póllandi, segir einnig frá sinni reynslu af því að vera innan en þó utan íslenska samfélagsins. Ást, sorg, kaþólskur veruleiki og búddískar pælingar speglast í ákvörðunum og hugsunarhætti allra persóna í sögunni.
Filename | Size | Visibility | Description | Format | |
---|---|---|---|---|---|
ma4.pdf | 1.35 MB | Locked Until...2041/05/12 | Complete Text | ||
IMG-0610.jpg | 1.75 MB | Locked | Declaration of Access | JPG |