is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskóli Íslands > Félagsvísindasvið > B.A./B.Ed./B.S. verkefni - Félagsvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/35273

Titill: 
  • Ójöfnuður innan jafnréttis: Feður, karlmennska og jöfn skipting ábyrgðar
  • Inequality within equality: Fathers, masculinity and equal division of responsibilities
Námsstig: 
  • Bakkalár
Leiðbeinandi: 
Útdráttur: 
  • Málefni feðra hefur í samfélagslegri umræðu ekki staðið mjög framarlega. Í þessari ritgerð er föðurhlutverkinu gerð skil á Íslandi með stuðning við mannfræði, kenningar feminískra fræða, karlafræða og samruna mismunabreyta ásamt mannfræðilegum heimildum. Dreypt er á því hvernig og hvers vegna föðurhlutverkið fjarlægðist heimili og fjölskyldu með hugmyndinni um fyrirvinnu. Einnig, hvernig síðar hefur verið skapaður farvegur fyrir feður að færa sig nær heimili og fjölskyldu. Karlmennskuhugmyndir, á borð við fyrirvinnu, geta aftrað samfélagslegri og menningarlegri framför í átt að jafnrétti kynjanna. Að sinna hlutverki föðurs hefur tekið breytingum samhliða samfélagslegri þróun manneskjunnar. Foreldrahlutverkið er aldrei auðvelt og fylgir því andlegar og félagslegar áskoranir. Áskoranir þessar eru mismundandi eftir því hvaða samfélagi og mismundabreytum einstaklingar tilheyra. Faðir í menginu fjölskylda þrífst vel á Íslandi. Einstæðir foreldrar á Íslandi eru skilgreindir á tvo vegu, lögheimilisforeldri og umgengnisforeldri. Slík skipting viðheldur ójöfnuði sem íslensk fjölskyldulöggjöf hefur lögfest að ríki og samfélag skuli fjarlægjast, að allar fjölskyldugerðir standi til jafns. Íslenskt samfélag sýnir þó fram á vilja til breytinga, með samkomulagi foreldrar barna sem ekki eru í sambúð og/eða gift koma sér saman um, þrátt fyrir kerfislægar hindranir. Ef samfélag á að breytast þarf kerfið að breytast.

  • Útdráttur er á ensku

    The issue of fathers in a societal discourse has not been in the forefront. In this essay the role of the father is examined in Iceland with the support of anthropology, feminist theory, masculinity theory and intersectionality theory along side anthropological sources. How and why the role of the father has been alienated from the home and the family, with the concept of breadwinner is thrown on. As well as, how later there has been created a channel for fathers to move closer to the home and the family. Ideas of masculinity, such as breadwinner, can restrain societal and cultural improvements to gender equality. To be a parent is never easy and with it comes psychological and social challenges. These challenges are varied and depend on what society and intersections individuals belong to. A father in the context of family thrives well in Iceland. Single parents in Iceland are defined in two ways, residential-parent and nonresidential-parent. Such a dual definition maintains an inequality that Icelandic family-policy has legislated that state and society shall move away from, that all family forms are equal. Icelandic society has shows the will for change, with an agreement between parents of children that are not living together and/or married, in spite of the structural barriers. If society is to change the structure needs to change.

Samþykkt: 
  • 13.5.2020
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/35273


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Ojofnudur_innan_jafnrettis_GIH_.pdf504.37 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna
Skemman_eydublad.pdf149.85 kBLokaðurYfirlýsingPDF