is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskóli Íslands > Félagsvísindasvið > B.A./B.Ed./B.S. verkefni - Félagsvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/35280

Titill: 
 • Áhrif og hlutverk aðgerðastefnu í mannfræði
Námsstig: 
 • Bakkalár
Útdráttur: 
 • Aðgerðastefna á rætur sínar í gagnrýni á óréttláta félagslega skipun sem kom fram í kjölfar Upplýsingarinnar. Mannfræðin hefur frá sínum fyrstu dögum verið opnari fyrir konum og minnihlutahópum en margar aðrar fræðigreinar, sem hefur orðið til þess að veita henni sérstöðu þegar kemur að vægi aðgerðastefnu í fræðum. Róttækar félagshreyfingar og aðgerðastefna hafa haft veruleg áhrif á hvernig mannfræðingar nálgast viðfangsefni sín og mannfræðilegar rannsóknir eru framkvæmdar. Kenningalegar nálganir í anda aðgerðastefnu lifa góðu lífi innan fræðigreinarinnar og aktívísk mannfræði nýtur æ meiri vinsælda meðal mannfræðinema og fræðinga.
  Gerð verður grein fyrir aðgerðastefnu og hvernig hún birtist í mannfræði. Teknar verða fyrir þrjár tegundir nálgana í anda aðgerðastefnu; femínismi, eftir-nýlendunálgun og marxismi. Skoðað er hvernig þessar nálganir hafa gagnrýnt þekkingarsköpun mannfræðinnar og þau áhrif sem félagssagan hefur haft á myndun hennar. Sjálfsrýni sem fylgdi í kjölfar þessara nálgana umbreytti faginu og hefur enn víðtæk áhrif á það í dag. Þá verður einnig farið yfir fræðilega gagnrýni á nálganir í anda aðgerðastefnu.

 • Útdráttur er á ensku

  Activism is rooted in criticism of unjust social order which accompanied the Enlightenment. From its earliest days, anthropology has been more open to women and minority groups than other social sciences, granting it a unique status regarding the role of activism in science. Radical social movements and activism have had a significant impact on how anthropologists approach their subjects and conduct anthropological research. Theoretical approaches in the spirit of activism are common in anthropology and activist anthropology is popular among anthropology students and scholars.
  This paper explains how activism appears in anthropological research. Three important approaches to anthropology which are in the spirit of activism are highlighted; feminism, post-colonialism and Marxism. These approaches have criticized knowledge production and the affect of sociohistory on the creation of anthropological knowledge. Self criticism which followed these approaches transformed the field of anthropology and still have a profound effect on it today. Finally, theoretical critique of activist approaches is discussed.

Samþykkt: 
 • 13.5.2020
URI: 
 • http://hdl.handle.net/1946/35280


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
mariahjardar.baritgerd.final.pdf450.82 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna
yfirlysing2.pdf512.6 kBLokaðurYfirlýsingPDF