is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskóli Íslands > Hugvísindasvið > B.A. verkefni - Hugvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/35326

Titill: 
  • Vináttan sem skapaði heima. Áhrif vináttu J.R.R. Tolkien og C.S. Lewis á líf þeirra og skrif
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Hringadróttinssaga eftir J. R. R. Tolkien og bækurnar um Narníu eftir C. S. Lewis eru heimsþekktar fantasíubókmenntir sem enn eru lesnar í dag. Það sem einkennir þessi merkilegu skáldverk eru þau áhrif sem vinátta höfundanna beggja hafði á sköpun söguheimanna. Skoðað verður þau áhrif sem æska þeirra hafði á skrif þeirra og hvernig þeir tengdust hvor öðrum á djúpstæðan hátt vegna svipaðra áfalla á barnsaldri. Þessi áföll færa þá inn í ímyndarheim fantasíunnar sem á endanum verður til þess að þeir ná saman og tengjast sterkum vinaböndum sem endist í allt að fjörutíu ár. Vinátta þeirra var þeim báðum mjög gagnleg og verður skoðað þau áhrif sem Lewis hafði á skrif Tolkiens og hvaða hlutverki hann gegnir í því að bók Tolkiens, Hringadróttinssaga, verður að veruleika. Einnig verður litið á áhrif Tolkien á Lewis og hvernig hann bæði hjálpaði honum að komast að niðurstöðu um trú sína og hlutverk hans í að bækurnar um Narníu voru yfir höfuð birtar. Vinátta þeirra er rakin frá upphafi og til enda og skoðað þær miklu skuldir sem þeir áttu við hvor annan, en einnig þá erfiðleika sem kom upp á milli þeirra á seinni árum. Markmið ritgerðarinnar er að gera þessum vinskap skil og sýna fram á mikilvægi hennar í sköpun á tveimur mikilvægustu söguheimum fantasíuskáldskaparins.

Samþykkt: 
  • 15.5.2020
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/35326


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
ba tolkien-lewis liljarut.pdf1.44 MBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna
yfirlysing tolkien-lewis.pdf192.81 kBLokaðurYfirlýsingPDF